Betri markaðssetning og sýnileiki
Náðu til stærri markhóps með því að skrá eignina þína á huts.is – Við markaðssetjum skálann eða sumarhúsið þitt markvisst fyrir ævintýragjörnu ferðafólki hvaðan að úr heiminum og tryggir að eignin fái þá athygli sem hún á skilið.
Hagkvæmt stjórnunartól
Slepptu veseninu með handskrifuð blöð og excel skjöl. Með notendavænu bókunarkerfi okkar geturðu auðveldlega haldið utan um bókanir, fylgst með framboði og haldið skipulagi á einum stað.
Öruggar og áreiðanlegar bókanir
Láttu okkur sjá um bókunarferlið – frá greiðsluinnheimtu til samskipta við gesti – svo þú getir haft meiri hugarró og einbeitt þér að því að sinna eigninni þinni.
Sveigjanleiki og stjórn
Settu eigin verð, veldu hvort þú leigir út stök rúm eða alla eignina, og stjórnaðu henni nákvæmlega eins og þér hentar – allt með stuðningi huts.is til að einfalda ferlið.
Einfalt fyrir gestgjafa
Það er eins auðvelt og 1, 2, 3.
Byrjum þetta!
Taktu þátt með öðrum gestgjöfum og deildu húsinu þínu með ferðamönnum alls staðar að úr heiminum.
Jákvæðar niðurstöður
Síðan okkar nýtur trausts fjölda rekstraraðila um allt land