Hálendið

Tindfjallasel

Tindfjallasel er einn af þremur skálum á Tindfjallasvæðinu og sá fyrsti sem mætir manni þegar komið er úr Fljótshlíð. Hann kemur í stað eldri skála sem stóðr þarna áður og var í umsjá Flugbjörgunarsveitarinn í Reykjavík. Nýi skálinn opnar spennandi möguleika til að njóta fjölbreyttrar útivistar á þessu stórbrotna svæði. Skálinn er fyrir 26 manns og hentar vel sem bækistöð fyrir lengri dvöl, hvort sem er til fjallaskíðaferða á veturna eða gönguferða á sumrin. Hann auðveldar einnig að hefja lengri ferðir, meðal annars leiðir yfir Tindfjöll og áfram í átt að Hungurfitum og Dalakofa. Athugið: Rennandi vatn er aðeins að sumri til, frá miðjum júní og fram í lok ágúst.

Olíuofn

Gæludýr ekki leyfð

Wi-Fi ekki í boði

Engin sturta

Staðsetning

Eigandi hússins

Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík

Hæð yfir sjávarmáli

680 mys

Aðstaða

  • Salerni

  • Gaseldavél

  • Eldhúsáhöld

Verð og afbókunarskilmálar
Verð fyrir gistingu í skálanum árið 2025 er 11.100 ISK m/vsk.
Afbókunarskilmálar huts.is gilda.

Opnunartímabil og aðgengi
Keyrt er frá Hvolsvelli inn í Fljótshlíð eftir vegi 261 að bænum Fljótsdal. Frá lokum vegarins liggur grófur slóði sem aðeins er fær sérstaklega búnum ökutækjum. Eingöngu fært jepum bílum á sumrin (frá júní fram á haust) og á veturnar þarf sérstaklega breytta bíla eða vélsleða. Einnig er hægt að ganga við upphaf slóðans og er gangan um 7 km að skálanum. Ekki er mælt með því að reyna að aka slóðann án nauðsynlegrar reynslu.

Nálægar náttúruperlur og skálar

  • Tindfjallajökull

  • Ýmir og Ýma (fjallatindar)

Aðrir skálar í nágrenninu

  • Hungurfit: Ganga 19 km, erfið leið

  • Foss: Ganga 22 km, erfið leið

Upplýsingar

Hámarksfjöldi

26

fullorðnir

Rúm

Kojur

Stærð skálans

66

m2

WC

Vatnsklósett (utandyra)

frá

ISK
11100

/nótt

Ferðafélagið Útivist

Gestgjafi

Upplýsingar

Hámarksfjöldi

26

fullorðnir

Rúm

Kojur

Stærð skálans

66

m2

WC

Vatnsklósett (utandyra)

frá

ISK
11100

/nótt

Ferðafélagið Útivist

Gestgjafi

Upplýsingar

Hámarksfjöldi

26

fullorðnir

Rúm

Kojur

Stærð skálans

66

m2

WC

Vatnsklósett (utandyra)

frá

ISK
11100

/nótt

Ferðafélagið Útivist

Gestgjafi

Reynslusögur frá ánægðum gestum

„Sem Íslendingur búsettur í Svíþjóð hef ég alltaf viljað sýna sænskum vinum mínum íslenska hálendið—en ég hafði ekki hugmynd um hvernig ætti að finna og bóka fjallaskálana. Áður en huts.is kom til sögunnar virtist það ógerlegt. Núna er það ekki bara mögulegt—heldur auðvelt. Við fundum okkar frábæran skála á hálendinu og áttum yndislega stundir."

Tobba Palsdottir

Svíðþjóð

Reynslusögur frá ánægðum gestum

„Sem Íslendingur búsettur í Svíþjóð hef ég alltaf viljað sýna sænskum vinum mínum íslenska hálendið—en ég hafði ekki hugmynd um hvernig ætti að finna og bóka fjallaskálana. Áður en huts.is kom til sögunnar virtist það ógerlegt. Núna er það ekki bara mögulegt—heldur auðvelt. Við fundum okkar frábæran skála á hálendinu og áttum yndislega stundir."

Tobba Palsdottir

Svíðþjóð

Reynslusögur frá ánægðum gestum

„Sem Íslendingur búsettur í Svíþjóð hef ég alltaf viljað sýna sænskum vinum mínum íslenska hálendið—en ég hafði ekki hugmynd um hvernig ætti að finna og bóka fjallaskálana. Áður en huts.is kom til sögunnar virtist það ógerlegt. Núna er það ekki bara mögulegt—heldur auðvelt. Við fundum okkar frábæran skála á hálendinu og áttum yndislega stundir."

Tobba Palsdottir

Svíðþjóð